Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kristinn bauð upp á veglegt jólahlaðborð á miðunum
Borðin svignuðu undan kræsingum í Harðbak EA 3, togara ÚA um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumaður hafði undirbúið innkaup aðfanga vel og vandlega fyrir túrinn eins og venjulega, að þessu sinni þurfti þó að gera ráð fyrir veglegum litlu jólunum um borð eins og vera ber á sjálfri aðventunni.
Sérstakur jólamatseðill var útbúinn, rétt eins og á góðum veitingahúsum og undirstrikað var að ætlast væri til snyrtilegs klæðnaðar við borðhaldið, enda hátíð um borð.
Ekki var gert hlé á veiðum, efnt var til spurningaleika á milli vakta og vegleg verðlaun í boði.
Með fylgja myndir frá litlu jólunum, sem segja meira en mörg orð og við látum þær þess vegna tala sínu máli.
Myndir: Kristinn Frímann Jakobsson / samherji.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði