Uppskriftir
Krækiberjasulta
Hráefni
2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
1 poki metalin (sultuhleypir – Þessi í gulu pokanum)
Aðferð
Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur.
Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur. Merjið allt vel saman með kartöflustappara á suðutíma og sigtið síðan eftir suðu.
Látið suðuna koma aftur upp og Melatin (Hleypiefnið) sett út í og soðið í 2-3 mínútur.
Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir.
Loka krúsinni volgri.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum