Uppskriftir
Krækiberjasulta
Hráefni
2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
1 poki metalin (sultuhleypir – Þessi í gulu pokanum)
Aðferð
Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur.
Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur. Merjið allt vel saman með kartöflustappara á suðutíma og sigtið síðan eftir suðu.
Látið suðuna koma aftur upp og Melatin (Hleypiefnið) sett út í og soðið í 2-3 mínútur.
Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir.
Loka krúsinni volgri.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





