Uppskriftir
Krækiberjasulta
Hráefni
2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
1 poki metalin (sultuhleypir – Þessi í gulu pokanum)
Aðferð
Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur.
Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur. Merjið allt vel saman með kartöflustappara á suðutíma og sigtið síðan eftir suðu.
Látið suðuna koma aftur upp og Melatin (Hleypiefnið) sett út í og soðið í 2-3 mínútur.
Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir.
Loka krúsinni volgri.

-
Keppni18 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 minutes síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið