Uppskriftir
Krækiberjasulta
Hráefni
2. kíló krækiber
5 dl. vatn
12 dl. sykur
1 poki metalin (sultuhleypir – Þessi í gulu pokanum)
Aðferð
Krækiber og vatn sett í pott látið sjóða í 20. mínútur.
Sykurinn settur út í og soðið í 20 mínútur. Merjið allt vel saman með kartöflustappara á suðutíma og sigtið síðan eftir suðu.
Látið suðuna koma aftur upp og Melatin (Hleypiefnið) sett út í og soðið í 2-3 mínútur.
Setja sultuna í hreinar heitar glerkrúsir.
Loka krúsinni volgri.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti