Smári Valtýr Sæbjörnsson
Konditor Kokkalandsliðsins situr fyrir svörum
Axel Þorsteinsson er bakari og konditor að mennt en hann verður með Snapchat veitingageirans næstu daga. Axel starfar sem konditor á vinsæla veitingastaðnum Apotek Restaurant og eins er Axel konditor hjá Kokkalandsliðinu.
Axel hefur verið að svara ýmsum spurningum sem hafa borist frá Snapchat vinum veitingageirans.
Snapchat Veitingabransans er: veitingageirinn
Myndir: skjáskot af Snapchat

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt2 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri