Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokteilhátíðin: Sigurvegarar ársins 2016 – Myndir
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.
Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík
Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir
Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson
Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek
Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur Corvasce
Fleiri myndir frá keppnunum er hægt að skoða á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






