Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokteilhátíðin: Sigurvegarar ársins 2016 – Myndir
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.
Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík
Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir
Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson
Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek
Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur Corvasce
Fleiri myndir frá keppnunum er hægt að skoða á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: bar.is
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






