Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokteilhátíðin: Sigurvegarar ársins 2016 – Myndir
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.
Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík
Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir
Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson
Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek
Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur Corvasce
Fleiri myndir frá keppnunum er hægt að skoða á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: bar.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….