Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokteilhátíðin: Sigurvegarar ársins 2016 – Myndir
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.
Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík
Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir
Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson
Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek
Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur Corvasce
Fleiri myndir frá keppnunum er hægt að skoða á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi