Uppskriftir
Kókostoppar
360 gr egg
360 gr sykur
360 gr kókosmjöl, fínmalað
100 gr súkkulaði, grófrifið
100 gr búðingsduft (Royal, vanilla)
rifinn börkur af 1 appelsínu
Hitið ofninn í 220° C. Öllum efnunum í deigið blandað vel saman og deiginu sprautað á plötu í gegnum slétta túðu.
Topparnir eru hafðir nokkuð stórir, annars verða þeir ekki mjúkir að innan. Bakaðir í 10 – 12 mínútur.
Toppana má ekki baka löngu fyrir jól, því þá harðna þeir og eru ekki eins og þeir eiga að vera. Einnig er mikilvægt að geyma þá í loftþéttu íláti.
Höfundur: Smári Stefánsson bakarameistari
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið