Uppskriftir
Kókostoppar
360 gr egg
360 gr sykur
360 gr kókosmjöl, fínmalað
100 gr súkkulaði, grófrifið
100 gr búðingsduft (Royal, vanilla)
rifinn börkur af 1 appelsínu
Hitið ofninn í 220° C. Öllum efnunum í deigið blandað vel saman og deiginu sprautað á plötu í gegnum slétta túðu.
Topparnir eru hafðir nokkuð stórir, annars verða þeir ekki mjúkir að innan. Bakaðir í 10 – 12 mínútur.
Toppana má ekki baka löngu fyrir jól, því þá harðna þeir og eru ekki eins og þeir eiga að vera. Einnig er mikilvægt að geyma þá í loftþéttu íláti.
Höfundur: Smári Stefánsson bakarameistari
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt6 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur