Markaðurinn
Kokkanemi óskast í afleysingar
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum kl. 11:30-14:00.
Hann Úlfur Uggason er að kokka hjá okkur og stendur sig vel og býður upp á fisk dagsins og kjúkling dagsins mán-fimmtudaga og svo líka lambalæri á föstudögum. Nú þarf Úlfur að fara til útlanda næstu daga og kemur ekki aftur til vinnu fyrr en 11. nóvember.
Hann mun líklega verða frá einnig í janúar. Við erum að leita af einhverjum til að leysa hann af öðru hverju.
Við leggjum ríka áherslu á fagmennsku í matreiðslu. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessu.
Kær kveðja
Jónas Páll Björnsson
[email protected]

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast