Markaðurinn
Kokkanemi óskast í afleysingar
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum kl. 11:30-14:00.
Hann Úlfur Uggason er að kokka hjá okkur og stendur sig vel og býður upp á fisk dagsins og kjúkling dagsins mán-fimmtudaga og svo líka lambalæri á föstudögum. Nú þarf Úlfur að fara til útlanda næstu daga og kemur ekki aftur til vinnu fyrr en 11. nóvember.
Hann mun líklega verða frá einnig í janúar. Við erum að leita af einhverjum til að leysa hann af öðru hverju.
Við leggjum ríka áherslu á fagmennsku í matreiðslu. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessu.
Kær kveðja
Jónas Páll Björnsson
jonas@tennishollin.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni10 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum