Markaðurinn
Kokkanemi óskast í afleysingar
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum kl. 11:30-14:00.
Hann Úlfur Uggason er að kokka hjá okkur og stendur sig vel og býður upp á fisk dagsins og kjúkling dagsins mán-fimmtudaga og svo líka lambalæri á föstudögum. Nú þarf Úlfur að fara til útlanda næstu daga og kemur ekki aftur til vinnu fyrr en 11. nóvember.
Hann mun líklega verða frá einnig í janúar. Við erum að leita af einhverjum til að leysa hann af öðru hverju.
Við leggjum ríka áherslu á fagmennsku í matreiðslu. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á þessu.
Kær kveðja
Jónas Páll Björnsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






