Nemendur & nemakeppni
Kokkanemar í fjöruferð
Matreiðslunemar í 2. bekk í Hótel-, og matvælaskólanum fóru í fjöruferð nú á dögunum og söfnuðu ýmsar tegundir af þara og elduðu síðan herlegheitin í skólanum.
Þátturinn Landinn var með í för og hægt er að horfa á fjöruferðina með því að smella hér (Fjöruferðin hefst 01:30).
Mynd: skjáskot úr myndbandi á ruv.is

-
Keppni24 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við