Sverrir Halldórsson
Kokkamyndin Burnt | Á bak við tjöldin
Skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í kvikmyndinni Burnt þar sem Bradley Cooper leikur matreiðslumann sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun.
Það má með sanni segja að allt var lagt í sölurnar til að áhorfandinn upplifir þessa magnaða spennu sem myndast í andrúmslofti eldhússins, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Burnt: Behind the ScenesPosted by Eater on 21. október 2015
Myndin var frumsýnd í Smárabíó nú í vikunni.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi