Keppni
Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri Kokkalandsliðsins er nú á leiðinni til Lúxemborgar. Á keppnisstað þarf að setja upp fullbúið eldhús og eru því um 3-4 tonn af tækjum og búnaði sem þarf að flytja á staðinn. Þessu til viðbótar þarf að flytja ýmislegt hráefni sem nota á í matargerðina og tekur liðið það með sér í flugið á föstudaginn.
/Margrét Sigurðardóttir
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir








