Vertu memm

Keppni

Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg

Birting:

þann

Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg

Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri Kokkalandsliðsins er nú á leiðinni til Lúxemborgar. Á keppnisstað þarf að setja upp fullbúið eldhús og eru því um 3-4 tonn af tækjum og búnaði sem þarf að flytja á staðinn. Þessu til viðbótar þarf að flytja ýmislegt hráefni sem nota á í matargerðina og tekur liðið það með sér í flugið á föstudaginn.

kokkalandslid-flutningur2

Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg

 

/Margrét Sigurðardóttir

 

 

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið