Keppni
Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri Kokkalandsliðsins er nú á leiðinni til Lúxemborgar. Á keppnisstað þarf að setja upp fullbúið eldhús og eru því um 3-4 tonn af tækjum og búnaði sem þarf að flytja á staðinn. Þessu til viðbótar þarf að flytja ýmislegt hráefni sem nota á í matargerðina og tekur liðið það með sér í flugið á föstudaginn.
/Margrét Sigurðardóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025