Keppni
Kokkalandsliðið fer með 3-4 tonn af tækjum og búnaði í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg
Það styttist í að Kokkalandsliðið haldi af stað í Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg en liðið flýgur út á föstudaginn og dagskráin hefst á laugardaginn. Hluti af farangri Kokkalandsliðsins er nú á leiðinni til Lúxemborgar. Á keppnisstað þarf að setja upp fullbúið eldhús og eru því um 3-4 tonn af tækjum og búnaði sem þarf að flytja á staðinn. Þessu til viðbótar þarf að flytja ýmislegt hráefni sem nota á í matargerðina og tekur liðið það með sér í flugið á föstudaginn.
/Margrét Sigurðardóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








