Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkalandsliðið á athvarf í Húsi fagfélaganna – „Þessi aðstaða er bara draumur“ segir þjálfari liðsins
Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024. Þjálfari liðsins, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir, er ánægð með æfingaaðstöðuna, en landsliðið hefur aðsetur og æfir í sérútbúnu eldhúsi í Húsi fagfélaganna.
„Þessi aðstaða er náttúrulega bara draumur. Ég hef verið í mörg ár í landsliðinu og þetta er mikil bylting. Það er ekki langt síðan landsliðið var á flakki og þurfti að redda sér æfingaaðstöðu og ferja allt dótið og hráefnið á milli staða. Fyrir vikið voru æfingarnar lengri – kannski fimm dagar í senn – en nú nýtist tíminn betur“
segir Snædís í áhugaverðu viðtali við Matvís sem lesa má í heild sinni með því að smella hér.
Myndir: Matvís
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







