Markaðurinn
Klúbbur matreiðslumeistara og Garri endurnýja samstarfssamning
Um árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið notið stuðnings Garra í verkefnum sínum. Nú hefur samstarfssamningur um áframhaldandi samvinnu verið endurnýjaður og nýtist stuðningurinn vel í komandi verkefni sem eru fjölmörg, með HM í matreiðslu í nóvember næstkomandi sem stærsta verkefni ársins.
Björn Bragi Bragason forseti KM segir;
„það er starfinu okkar ómetanlegt að finna fyrir stuðningi úr atvinnulífinu, við sinnum afreksþjólfun ungs fagfólks í matreiðslu sem við teljum að skipti miklu fyrir framþróunina í faginu og um leið fyrir viðskipti allra í virðiskeðjunni. Þess vegna erum við þakklát fyrir stuðninginn sem við njótum og nýtum til áframhaldandi góðra verka“.
Hreinn Elíasson markaðsstjóri Garra segir;
„Það er okkur mikill heiður og ánægja að fá tækifæri til þess að styðja við framþróun íslenskrar matargerðar og getum við öll verið afar stolt af frábærum árangri íslenskra matreiðslumanna í gegnum tíðina.“
Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann