Sverrir Halldórsson
Keahótel högnuðust um 136 milljónir
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára.
Rekstrartekjur fyrirtækisins námu nú 1.159 milljónum króna, sem er 211 milljónum minna en ári fyrr. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 164 milljónum króna, en var 167 milljónir króna ári fyrr.
Eignir Keahótela námu 492 milljónum króna í lok ársins en skuldir voru 333 milljónir króna. Nam eigið fé félagsins 159 milljónum króna og var eiginfjárhlutfallið 32%.
Í lok ársins voru tveir hluthafar í félaginu. Hvannir eiga 40% eignarhlut og Horn II á 60% hlutafjárins.
Greint frá á vef Viðskiptablaðsins.
Mynd: keahotels.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti