Sverrir Halldórsson
Keahótel högnuðust um 136 milljónir
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára.
Rekstrartekjur fyrirtækisins námu nú 1.159 milljónum króna, sem er 211 milljónum minna en ári fyrr. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 164 milljónum króna, en var 167 milljónir króna ári fyrr.
Eignir Keahótela námu 492 milljónum króna í lok ársins en skuldir voru 333 milljónir króna. Nam eigið fé félagsins 159 milljónum króna og var eiginfjárhlutfallið 32%.
Í lok ársins voru tveir hluthafar í félaginu. Hvannir eiga 40% eignarhlut og Horn II á 60% hlutafjárins.
Greint frá á vef Viðskiptablaðsins.
Mynd: keahotels.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa