Sverrir Halldórsson
Keahótel högnuðust um 136 milljónir
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára.
Rekstrartekjur fyrirtækisins námu nú 1.159 milljónum króna, sem er 211 milljónum minna en ári fyrr. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 164 milljónum króna, en var 167 milljónir króna ári fyrr.
Eignir Keahótela námu 492 milljónum króna í lok ársins en skuldir voru 333 milljónir króna. Nam eigið fé félagsins 159 milljónum króna og var eiginfjárhlutfallið 32%.
Í lok ársins voru tveir hluthafar í félaginu. Hvannir eiga 40% eignarhlut og Horn II á 60% hlutafjárins.
Greint frá á vef Viðskiptablaðsins.
Mynd: keahotels.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






