Sverrir Halldórsson
Keahótel högnuðust um 136 milljónir
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára.
Rekstrartekjur fyrirtækisins námu nú 1.159 milljónum króna, sem er 211 milljónum minna en ári fyrr. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 164 milljónum króna, en var 167 milljónir króna ári fyrr.
Eignir Keahótela námu 492 milljónum króna í lok ársins en skuldir voru 333 milljónir króna. Nam eigið fé félagsins 159 milljónum króna og var eiginfjárhlutfallið 32%.
Í lok ársins voru tveir hluthafar í félaginu. Hvannir eiga 40% eignarhlut og Horn II á 60% hlutafjárins.
Greint frá á vef Viðskiptablaðsins.
Mynd: keahotels.is
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða