Vertu memm

Uppskriftir

Kartöflu mauk – Svona alvöru eins og fagmenn gera

Birting:

þann

Kartöflu mauk - Kartöflumús

Fyrir 6.

Hráefni:
1 kg. Gæða möndlukartöflur.
150ml. Mjólk.
150ml. Rjómi.
75gr. Smjör.

Aðferð:
1. Kartöflurnar eru settar yfir til suðu í köldu vatni og soðnar rólega í 25 mín.
2. Afhýðið kartöflurnar meðan þeir eru heitar.
3. Sjóðið vökvann niður um helming.
4. Merjið kartöflurnar í gegnum tamis.
5. Vinnið saman kartöflumauk og vökva.
6. Bætið smjöri saman við ásamt salti.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið