Markaðurinn
Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan hefja samstarf
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði. Markmiðið er að efla þjónustu á Kalda bjór til viðskiptavina þar sem áhersla er lögð á gæðavöru ásamt persónulegri þjónustu.
Kaldi er fyrsta „craft“ brugghúsið sem stofnað var á Íslandi og hefur verið allt síðan leiðandi sem slíkt með vinsælasta bjórinn. Karl K. Karlsson sem starfar hefur á veitingamarkaði allt frá 1946 býður upp á fjölbreytt vöruval í bjór, léttvínum, sterku áfengi og margvíslegri matvöru.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024