Markaðurinn
Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan hefja samstarf
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði. Markmiðið er að efla þjónustu á Kalda bjór til viðskiptavina þar sem áhersla er lögð á gæðavöru ásamt persónulegri þjónustu.
Kaldi er fyrsta „craft“ brugghúsið sem stofnað var á Íslandi og hefur verið allt síðan leiðandi sem slíkt með vinsælasta bjórinn. Karl K. Karlsson sem starfar hefur á veitingamarkaði allt frá 1946 býður upp á fjölbreytt vöruval í bjór, léttvínum, sterku áfengi og margvíslegri matvöru.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?