Markaðurinn
Karl K. Karlsson og Bruggsmiðjan hefja samstarf
Bruggsmiðjan, framleiðandi hins vinsæla Kalda bjórs frá Árskógsströnd og Karl K. Karlsson ehf hafa ákveðið að hefja samstarf um sölu og dreifingu bjórsins Kalda á veitingamarkaði. Markmiðið er að efla þjónustu á Kalda bjór til viðskiptavina þar sem áhersla er lögð á gæðavöru ásamt persónulegri þjónustu.
Kaldi er fyrsta „craft“ brugghúsið sem stofnað var á Íslandi og hefur verið allt síðan leiðandi sem slíkt með vinsælasta bjórinn. Karl K. Karlsson sem starfar hefur á veitingamarkaði allt frá 1946 býður upp á fjölbreytt vöruval í bjór, léttvínum, sterku áfengi og margvíslegri matvöru.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð