Keppni
Karen Eva sigraði Kornax keppnina

Keppendur í úrslitum í nemakeppni Kornax.
Hákon Hilmarsson, Karen Eva Harðardóttir og Viðar Logi Pétursson
Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum.
Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í byrjun mars s.l. og þau sem kepptu til úrslita voru:
- Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum
- Karen Eva Harðardóttir frá Brauð og co.
- Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Keppt var með stór brauð, smábrauð, vínarbrauð, blautdeig og skrautdeig og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago