Keppni
Karen Eva sigraði Kornax keppnina
Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum.
Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í byrjun mars s.l. og þau sem kepptu til úrslita voru:
- Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum
- Karen Eva Harðardóttir frá Brauð og co.
- Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Keppt var með stór brauð, smábrauð, vínarbrauð, blautdeig og skrautdeig og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum