Keppni
Karen Eva sigraði Kornax keppnina
Karen Eva Harðardóttir sigraði nemakeppni Kornax í bakstri sem haldin var í gær í Hótel og Matvælaskólanum.
Sex bakaranemar kepptu í forkeppninni sem haldin var í byrjun mars s.l. og þau sem kepptu til úrslita voru:
- Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum
- Karen Eva Harðardóttir frá Brauð og co.
- Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Keppt var með stór brauð, smábrauð, vínarbrauð, blautdeig og skrautdeig og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Menntaskólinn í Kópavogi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?