Uppskriftir
Kampavínssoðinn kræklingur ásamt blaðlauk, framreiddur í eigin safa
Ađalréttur fyrir 4.
Innihald:
2 kg ferskur kræklingur
5oo ml kampavín
2 msk hvítlaukur
20 gr steinselja söxuð
200 gr blaðlaukur (julienne skurður)
100 ml fiskisoð
salt og pipar
Aðferð:
Laukarnir eru léttsteiktir á pönnu.
Kræklingarnir eru settir í pönnuna, víninu er bætt í ásamt soðinu og soðið niður með loki.
Passið að sjóða kræklinginn þar til að allir hafa opnað sig, annars er þeim hent sem opnast ekki.
Berið kræklinginn fram í djúpum disk í eins konar fjall og soðinu hellt yfir hann, steinseljunni er svo stráð yfir.
Höfundur er Hákon Bragi Valgeirsson matreiðslumeistari.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







