Frétt
Kaka ársins á leið til Flórída
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir, að svo stöddu hafa Grétar og Ingibjörg farið frá.
Þessi frétt var unnin úr eldri gögnum hér á Freisting.is. Hið rétta er að Henrý opnar bakarí ásamt Patricia M. Bono og Jónínu Pálsdóttur, Guðjóni Jónsson, ásamt föður sínum Reyni bakara í Kópavogi og bróður sínum Þorleifi.
Hægt er að lesa fréttina í sínu rétta formi hér
Biðjumst við velvirðingar á þessu og leiðréttist þetta hér með.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?