Frétt
Kaka ársins á leið til Flórída
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir, að svo stöddu hafa Grétar og Ingibjörg farið frá.
Þessi frétt var unnin úr eldri gögnum hér á Freisting.is. Hið rétta er að Henrý opnar bakarí ásamt Patricia M. Bono og Jónínu Pálsdóttur, Guðjóni Jónsson, ásamt föður sínum Reyni bakara í Kópavogi og bróður sínum Þorleifi.
Hægt er að lesa fréttina í sínu rétta formi hér
Biðjumst við velvirðingar á þessu og leiðréttist þetta hér með.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar