Frétt
Kaka ársins á leið til Flórída
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir, að svo stöddu hafa Grétar og Ingibjörg farið frá.
Þessi frétt var unnin úr eldri gögnum hér á Freisting.is. Hið rétta er að Henrý opnar bakarí ásamt Patricia M. Bono og Jónínu Pálsdóttur, Guðjóni Jónsson, ásamt föður sínum Reyni bakara í Kópavogi og bróður sínum Þorleifi.
Hægt er að lesa fréttina í sínu rétta formi hér
Biðjumst við velvirðingar á þessu og leiðréttist þetta hér með.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






