Keppni
Kaffihátíð 2014 og skráning í Íslandsmót í kaffigreinum
Nú fer keppnistímabilið í kaffigeiranum aftur að hefjast og er stjórn Kaffibarþjónafélag Íslands (KBFÍ) búin að funda nokkrum sinnum til að undirbúa nýja Kaffihátíð. Hátíðin, sem haldin var í febrúar síðastliðnum, gekk vonum framar og er stefnt að því að gera enn betur á næsta ári. Kaffihátíðin, sem mun standa yfir dagana 21. og 22. febrúar 2014, verður aftur haldin í Hörpu en verður nú á jarðhæð.
Ásamt vörusýningu verða einnig haldin tvö Íslandsmót: Íslandsmót Kaffibarþjóna og Íslandsmót í kaffigerð, en sigurvegarar beggja keppna munu keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistarakeppni í greininni næsta sumar í Rimini á Ítalíu. Skráning í mótin er opin öllum og fer rafrænt fram á heimasíðu KBFÍ hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?