Frétt
Kaffi Rauðka í vetrardvala – Lestu 15 ára gamalt viðtal við Ágúst hér

Þríeykið sem sá um rekstur Kaffi Rauðku í sumar, f.v. Stefanía Thors, Helgi Svavars og Ágúst Fannar.
Veitingastaðurinn Kaffi Rauðka á Siglufirði er kominn í vetrardvala og opnar á ný sumarið 2021. Staðurinn naut mikilla vinsælda í sumar þar sem bakarinn Ágúst Fannar Einþórsson bauð upp á eldbakaðar pizzur úr lífrænu hveiti.
Hannes Boy sem staðsettur er við hlið Kaffi Rauðku lokaði aðeins fyrr:
Ágúst lærði fræðin sín hjá Fellabakaríi á Egilsstöðum og á meðan hann var í Hótel-, og matvælaskólanum í Kópavogi lærði hann hjá Café Konditori á Suðurlandsbraut.
Eftir námið skellti hann sér í kontidor nám í Danmörku og var á samning hjá Ruths Hotel í Gl. Skagen og útskrifaðist þaðan árið 2007.
Eins og margir vita þá opnaði Ágúst lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg árið 2016 og seldi síðan sinn hlut nokkrum árum seinna.
15 ára gamalt viðtal
Til gamans þá látum við 15 ára gamalt viðtal við Ágúst fylgja með, sem birt var hér á veitingageirinn.is, en þá var hann að læra Konditor í Danmörku:
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt10 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





