Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson endurkjörinn formaður Landssamband bakarameistara

Stjórn Landssamband bakarameistara.
F.v. Jón Þór Lúðvíksson, Jón Heiðar Ríkharðsson, Jón Albert Kristinsson, Reynir Carl Þorleifsson Davíð Þór Vilhjálmsson og Stefán Sandholt.
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband bakarameistara labak.is.
Davíð Þór Vilhjálmsson kom nýr inn í stjórn til næstu tveggja ára og auk hans var Jón Heiðar Ríkharðsson endurkjörinn til tveggja ára. Fyrir í stjórn voru Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson. Reynir Carl Þorleifsson og Stefán Sandholt voru kosnir varamenn til árs.
Skömmu eftir aðalfund sagði Sigurður Enoksson sig frá stjórnarstörfum og kemur Reynir Carl Þorleifsson inn í hans stað til næsta aðalfundar. Það var labak.is sem greindi frá.
Mynd: labak.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir