Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson endurkjörinn formaður Landssamband bakarameistara
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband bakarameistara labak.is.
Davíð Þór Vilhjálmsson kom nýr inn í stjórn til næstu tveggja ára og auk hans var Jón Heiðar Ríkharðsson endurkjörinn til tveggja ára. Fyrir í stjórn voru Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson. Reynir Carl Þorleifsson og Stefán Sandholt voru kosnir varamenn til árs.
Skömmu eftir aðalfund sagði Sigurður Enoksson sig frá stjórnarstörfum og kemur Reynir Carl Þorleifsson inn í hans stað til næsta aðalfundar. Það var labak.is sem greindi frá.
Mynd: labak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla