Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson endurkjörinn formaður Landssamband bakarameistara

Stjórn Landssamband bakarameistara.
F.v. Jón Þór Lúðvíksson, Jón Heiðar Ríkharðsson, Jón Albert Kristinsson, Reynir Carl Þorleifsson Davíð Þór Vilhjálmsson og Stefán Sandholt.
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband bakarameistara labak.is.
Davíð Þór Vilhjálmsson kom nýr inn í stjórn til næstu tveggja ára og auk hans var Jón Heiðar Ríkharðsson endurkjörinn til tveggja ára. Fyrir í stjórn voru Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson. Reynir Carl Þorleifsson og Stefán Sandholt voru kosnir varamenn til árs.
Skömmu eftir aðalfund sagði Sigurður Enoksson sig frá stjórnarstörfum og kemur Reynir Carl Þorleifsson inn í hans stað til næsta aðalfundar. Það var labak.is sem greindi frá.
Mynd: labak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





