Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson endurkjörinn formaður Landssamband bakarameistara
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband bakarameistara labak.is.
Davíð Þór Vilhjálmsson kom nýr inn í stjórn til næstu tveggja ára og auk hans var Jón Heiðar Ríkharðsson endurkjörinn til tveggja ára. Fyrir í stjórn voru Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson. Reynir Carl Þorleifsson og Stefán Sandholt voru kosnir varamenn til árs.
Skömmu eftir aðalfund sagði Sigurður Enoksson sig frá stjórnarstörfum og kemur Reynir Carl Þorleifsson inn í hans stað til næsta aðalfundar. Það var labak.is sem greindi frá.
Mynd: labak.is
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt