Frétt
James Beard 2008 verðlaunin afhent
Verðlaunin eru veitt af James Beard Foundation í Bandaríkjunum og eru af mörgum talinn Óskarsverðlaun í matvæla og veitingageiranum þar í landi.
Má þar nefna meðal annars:
Matreiðslubók ársins er.The River Cottage Meat Book
Eftir Hugh Fearnley-Whittingsthal
Matreiðsluþáttur ársins í sjónvarpi: Top Chef Holiday Special með Tom Colicchio og Padma Lakshmi
Besti chef Bandaríkjanna: Grant Achatz
Alinea Chicago
Besti nýi veitingastaðurinn: Central
Michel Richard Whashington DC
Bjartasta vonin: Gavin Kaysen
Cafe Bould NYC
Hægt er að kynna sér listann nánar á www.jbfawards.com/content/2008nominees
Mynd: jamesbeard.org
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






