Frétt
James Beard 2008 verðlaunin afhent
Verðlaunin eru veitt af James Beard Foundation í Bandaríkjunum og eru af mörgum talinn Óskarsverðlaun í matvæla og veitingageiranum þar í landi.
Má þar nefna meðal annars:
Matreiðslubók ársins er.The River Cottage Meat Book
Eftir Hugh Fearnley-Whittingsthal
Matreiðsluþáttur ársins í sjónvarpi: Top Chef Holiday Special með Tom Colicchio og Padma Lakshmi
Besti chef Bandaríkjanna: Grant Achatz
Alinea Chicago
Besti nýi veitingastaðurinn: Central
Michel Richard Whashington DC
Bjartasta vonin: Gavin Kaysen
Cafe Bould NYC
Hægt er að kynna sér listann nánar á www.jbfawards.com/content/2008nominees
Mynd: jamesbeard.org
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði