Frétt
James Beard 2008 verðlaunin afhent
Verðlaunin eru veitt af James Beard Foundation í Bandaríkjunum og eru af mörgum talinn Óskarsverðlaun í matvæla og veitingageiranum þar í landi.
Má þar nefna meðal annars:
Matreiðslubók ársins er.The River Cottage Meat Book
Eftir Hugh Fearnley-Whittingsthal
Matreiðsluþáttur ársins í sjónvarpi: Top Chef Holiday Special með Tom Colicchio og Padma Lakshmi
Besti chef Bandaríkjanna: Grant Achatz
Alinea Chicago
Besti nýi veitingastaðurinn: Central
Michel Richard Whashington DC
Bjartasta vonin: Gavin Kaysen
Cafe Bould NYC
Hægt er að kynna sér listann nánar á www.jbfawards.com/content/2008nominees
Mynd: jamesbeard.org
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






