Frétt
James Beard 2008 verðlaunin afhent
Verðlaunin eru veitt af James Beard Foundation í Bandaríkjunum og eru af mörgum talinn Óskarsverðlaun í matvæla og veitingageiranum þar í landi.
Má þar nefna meðal annars:
Matreiðslubók ársins er.The River Cottage Meat Book
Eftir Hugh Fearnley-Whittingsthal
Matreiðsluþáttur ársins í sjónvarpi: Top Chef Holiday Special með Tom Colicchio og Padma Lakshmi
Besti chef Bandaríkjanna: Grant Achatz
Alinea Chicago
Besti nýi veitingastaðurinn: Central
Michel Richard Whashington DC
Bjartasta vonin: Gavin Kaysen
Cafe Bould NYC
Hægt er að kynna sér listann nánar á www.jbfawards.com/content/2008nominees
Mynd: jamesbeard.org

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum