Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskt þema á Michelin veitingastað í London
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það er mateiðslumeistarinn Agnar Sverrisson eigandi Texture sem hefur tekið saman matseðilinn sem inniheldur humar, hreindýr með súkkulaðisósu, íslenska skyrið með bláberjum.
Veislan fer fram í herbergi sem tekur einungis 16 manns í sæti og herlegheitin fara fram dagana 8. til 15 október næstkomandi. Herbergið verður umbreytt í íslenskt landslag með lifandi mosa á veggjum, íslenskar trjágreinar og ull og í loftinu verða Norðurljós á meðan gestir njóta matarins.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Texture með því að smella hér.
Myndir: texture-restaurant.co.uk
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði