Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskt þema á Michelin veitingastað í London
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það er mateiðslumeistarinn Agnar Sverrisson eigandi Texture sem hefur tekið saman matseðilinn sem inniheldur humar, hreindýr með súkkulaðisósu, íslenska skyrið með bláberjum.
Veislan fer fram í herbergi sem tekur einungis 16 manns í sæti og herlegheitin fara fram dagana 8. til 15 október næstkomandi. Herbergið verður umbreytt í íslenskt landslag með lifandi mosa á veggjum, íslenskar trjágreinar og ull og í loftinu verða Norðurljós á meðan gestir njóta matarins.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Texture með því að smella hér.
Myndir: texture-restaurant.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s