Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskt þema á Michelin veitingastað í London
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það er mateiðslumeistarinn Agnar Sverrisson eigandi Texture sem hefur tekið saman matseðilinn sem inniheldur humar, hreindýr með súkkulaðisósu, íslenska skyrið með bláberjum.
Veislan fer fram í herbergi sem tekur einungis 16 manns í sæti og herlegheitin fara fram dagana 8. til 15 október næstkomandi. Herbergið verður umbreytt í íslenskt landslag með lifandi mosa á veggjum, íslenskar trjágreinar og ull og í loftinu verða Norðurljós á meðan gestir njóta matarins.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Texture með því að smella hér.
Myndir: texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri