Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslenskt þema á Michelin veitingastað í London
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það er mateiðslumeistarinn Agnar Sverrisson eigandi Texture sem hefur tekið saman matseðilinn sem inniheldur humar, hreindýr með súkkulaðisósu, íslenska skyrið með bláberjum.

Veislan fer fram í herbergi sem tekur einungis 16 manns í sæti og herlegheitin fara fram dagana 8. til 15 október næstkomandi. Herbergið verður umbreytt í íslenskt landslag með lifandi mosa á veggjum, íslenskar trjágreinar og ull og í loftinu verða Norðurljós á meðan gestir njóta matarins.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Texture með því að smella hér.
Myndir: texture-restaurant.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






