Keppni
Íslenska Kokkalandsliðið í 9. sæti á Ólympíuleikunum í matreiðslu – Úrslitin úr öllum greinum hér
Í gær lauk Ólympíuleikarnir í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt á Þýskalandi og eru þetta stærstu Ólympíuleikarnir sem haldnir hafa verið frá upphafi eða frá árinu 1900. 25 þúsund gestir komu á leikana til að fylgjast með 2000 matreiðslumenn frá 59 þjóðum keppa til verðlauna í hinum ýmsum greinum.
Í landsliða keppninni var Singapore sigurvegari Ólympíuleikanna í samanlögðum stigum, Finnland var í öðru sæti og Sviss í þriðja sæti.
Eins og fram hefur komið þá fékk Íslenska Kokkalandsliðið gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og bronsverðlaun. Á leikunum er keppt í mörgum greinum og var Ísland í 3. sæti landsliða í eftirréttum “Culinary Pastry Art” og í 9. sæti í samanlögðum stigum. Öll úrslitin hér.
Í ungliða keppni Kokkalandsliða undir 25 ára, þá sigraði Svíþjóð, Sviss í 2. sæti og Noregur í 3. sæti. Öll úrslitin hér.
Í landshluta keppninni sigraði liðið frá Stokkhólm í Svíþjóð, liðið í 2. sæti var frá Skåne í Svíþjóð og í 3. sæti var liðið frá Amber Alliance í Rússlandi. Öll úrslitin hér.
Í veislu-, og mötuneytis keppninni sigraði lið Fazer frá Finnlandi og lið frá höfuðstöðvum Fazer var í 2. sæti og í 3. sæti var liðið frá Nationale Catering í Danmörku. Öll úrslitin hér.
Í útskurði „Life Carving“ sigraði Kao Shih Ta, í 2. sæti var Domenico Lucignano og Kuan-Min Chen í 3. sæti. Öll úrslitin hér.
Fleira tengt efni hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?