Markaðurinn
Íslenska eldhúsið – staða og framtíð – Hlaðvarp
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Fanney mætti nýlega í hlaðvarpið, Augnablik í iðnaði þar sem hún sagði m.a. mikla möguleika liggja í íslenska eldhúsinu.
Fanney Dóra er einnig á því að við eigum að hætta að sveifla súrmat og brennivíni framan í túrista eins og það sé í matinn hjá okkur hvern dag. Við eigum frábært fagfólk, góðar vörur og fallegt land segir hún og bætir við að stór hluti af matarupplifun sé að borða mat frá því svæði sem við ferðumst til.
Hlustaðu á þetta fróðlega og skemmtilega viðtal í heild sinni á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






