Markaðurinn
Íslenska eldhúsið – staða og framtíð – Hlaðvarp
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Fanney mætti nýlega í hlaðvarpið, Augnablik í iðnaði þar sem hún sagði m.a. mikla möguleika liggja í íslenska eldhúsinu.
Fanney Dóra er einnig á því að við eigum að hætta að sveifla súrmat og brennivíni framan í túrista eins og það sé í matinn hjá okkur hvern dag. Við eigum frábært fagfólk, góðar vörur og fallegt land segir hún og bætir við að stór hluti af matarupplifun sé að borða mat frá því svæði sem við ferðumst til.
Hlustaðu á þetta fróðlega og skemmtilega viðtal í heild sinni á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa