Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslendingur keyrði fimm veitingastaði í þrot á rúmu ári í Noregi
Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is vekur athygli á.
Umræddur maður er Grímur Vilhelmsson, en hann hefur skilið eftir sig sviðna jörð í tengslum við veitingarekstur á Suðurnesjum.
Hér að neðan má finna vísanir í nokkrar af fjölmörgum umfjöllunum Veitingageirans um veitingarekstur Gríms:
Er veitingastaðurinn Tveir Vitar að falsa viðurkenningarskjal?
Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ (Var síðan aldrei opnaður)
Jamie er ekki á leið til Íslands
Sagan hefur nú endurtekið sig í Noregi. Grímur kennir norskum fjölmiðli um ófarir sínar.
Við tilkynninguna hefur skapast mikil umræða og þar á meðal frá fyrrum starfsmönnum staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskotum.
Mynd og skjáskot: facebook / Slobrua Gjestegård
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum