Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslendingur keyrði fimm veitingastaði í þrot á rúmu ári í Noregi
Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is vekur athygli á.
Umræddur maður er Grímur Vilhelmsson, en hann hefur skilið eftir sig sviðna jörð í tengslum við veitingarekstur á Suðurnesjum.
Hér að neðan má finna vísanir í nokkrar af fjölmörgum umfjöllunum Veitingageirans um veitingarekstur Gríms:
Er veitingastaðurinn Tveir Vitar að falsa viðurkenningarskjal?
Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ (Var síðan aldrei opnaður)
Jamie er ekki á leið til Íslands
Sagan hefur nú endurtekið sig í Noregi. Grímur kennir norskum fjölmiðli um ófarir sínar.
Við tilkynninguna hefur skapast mikil umræða og þar á meðal frá fyrrum starfsmönnum staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskotum.
Mynd og skjáskot: facebook / Slobrua Gjestegård

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987