Smári Valtýr Sæbjörnsson
Íslendingur keyrði fimm veitingastaði í þrot á rúmu ári í Noregi
Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is vekur athygli á.
Umræddur maður er Grímur Vilhelmsson, en hann hefur skilið eftir sig sviðna jörð í tengslum við veitingarekstur á Suðurnesjum.
Hér að neðan má finna vísanir í nokkrar af fjölmörgum umfjöllunum Veitingageirans um veitingarekstur Gríms:
Er veitingastaðurinn Tveir Vitar að falsa viðurkenningarskjal?
Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ (Var síðan aldrei opnaður)
Jamie er ekki á leið til Íslands
Sagan hefur nú endurtekið sig í Noregi. Grímur kennir norskum fjölmiðli um ófarir sínar.
Við tilkynninguna hefur skapast mikil umræða og þar á meðal frá fyrrum starfsmönnum staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskotum.

Mynd og skjáskot: facebook / Slobrua Gjestegård
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu







