Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Íslendingur keyrði fimm veitingastaði í þrot á rúmu ári í Noregi

Birting:

þann

Veitingastaður í Noregi

Slobrua Gjestegård er á meðal veitingastaða sem hefur farið í þrot

Íslenskum athafnamanni hefur á rúmu ári tekist að reka fimm veitingastaði í þrot í Noregi. Þetta kemur fram í umfjöllun héraðsblaðsins Glåmdalen AS, sem að dv.is vekur athygli á.

Umræddur maður er Grímur Vilhelmsson, en hann hefur skilið eftir sig sviðna jörð í tengslum við veitingarekstur á Suðurnesjum.

Hér að neðan má finna vísanir í nokkrar af fjölmörgum umfjöllunum Veitingageirans um veitingarekstur Gríms:

Er veitingastaðurinn Tveir Vitar að falsa viðurkenningarskjal?

Nýr veitingastaður í Reykjanesbæ (Var síðan aldrei opnaður)

Jamie er ekki á leið til Íslands

Sagan hefur nú endurtekið sig í Noregi. Grímur kennir norskum fjölmiðli um ófarir sínar.

Facebook færsla

Tilkynningin sem birt var á facebook síðu Slobrua Gjestegård.

Við tilkynninguna hefur skapast mikil umræða og þar á meðal frá fyrrum starfsmönnum staðarins eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskotum.

Facebook umræða

Mynd og skjáskot: facebook / Slobrua Gjestegård

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið