Keppni
Íslandsmeistari Barþjóna keppir á heimsmeistaramóti í Köben – Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu

Elna María ásamt sendinefnd Barþjónaklúbbs Íslands
F.v. Sigrún Guðmundsdóttir, Elna María Tómasdóttir (keppandi), Tómas Kristjánsson forseti BCI, Margrét Gunnarsdóttir, Þórir Sigfússon, Árni Gunnarsson, Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jóhann þráinsson
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18. október.
Sjá einnig: Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir
Íslandsmót barþjóna var haldið samhliða Reykjavík Cocktail Weekend hátíðarinnar sem að Barþjónaklúbbur Íslands ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd. Sigurvegari keppninnar fékk þátttökurétt á heimsmeistarakeppnina sem var eins og áður segir Elna María Tómasdóttir.
Sýnt verður frá keppninni, úrslitakvöldinu á snapchat reikning veitingageirans. Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?