Keppni
Íslandsmeistari Barþjóna keppir á heimsmeistaramóti í Köben – Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu

Elna María ásamt sendinefnd Barþjónaklúbbs Íslands
F.v. Sigrún Guðmundsdóttir, Elna María Tómasdóttir (keppandi), Tómas Kristjánsson forseti BCI, Margrét Gunnarsdóttir, Þórir Sigfússon, Árni Gunnarsson, Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jóhann þráinsson
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18. október.
Sjá einnig: Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir
Íslandsmót barþjóna var haldið samhliða Reykjavík Cocktail Weekend hátíðarinnar sem að Barþjónaklúbbur Íslands ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd. Sigurvegari keppninnar fékk þátttökurétt á heimsmeistarakeppnina sem var eins og áður segir Elna María Tómasdóttir.
Sýnt verður frá keppninni, úrslitakvöldinu á snapchat reikning veitingageirans. Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






