Keppni
Íslandsmeistari Barþjóna keppir á heimsmeistaramóti í Köben – Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu
Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18. október.
Sjá einnig: Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir
Íslandsmót barþjóna var haldið samhliða Reykjavík Cocktail Weekend hátíðarinnar sem að Barþjónaklúbbur Íslands ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd. Sigurvegari keppninnar fékk þátttökurétt á heimsmeistarakeppnina sem var eins og áður segir Elna María Tómasdóttir.
Sýnt verður frá keppninni, úrslitakvöldinu á snapchat reikning veitingageirans. Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn
Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu hér.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt16 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur