Vertu memm

Keppni

Íslandsmeistari Barþjóna keppir á heimsmeistaramóti í Köben – Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu

Birting:

þann

Elna María Tómasdóttir

Elna María ásamt sendinefnd Barþjónaklúbbs Íslands
F.v. Sigrún Guðmundsdóttir, Elna María Tómasdóttir (keppandi), Tómas Kristjánsson forseti BCI, Margrét Gunnarsdóttir, Þórir Sigfússon, Árni Gunnarsson, Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jóhann þráinsson

Elna María Tómasdóttir - Drykkurinn Freyja

Elna keppir með drykkinn Freyja

Elna María Tómasdóttir sem sigraði Íslandsmót barþjóna í febrúar s.l. keppir á heimsmeistaramóti í Kaupmannahöfn sem fram fer í dag 17. október og á morgun 18. október.

Sjá einnig: Hér eru úrslitin úr keppnum RCW hátíðarinnar – Myndir

Íslandsmót barþjóna var haldið samhliða Reykjavík Cocktail Weekend hátíðarinnar sem að Barþjónaklúbbur Íslands ber veg og vanda af skipulagningu og framkvæmd. Sigurvegari keppninnar fékk þátttökurétt á heimsmeistarakeppnina sem var eins og áður segir Elna María Tómasdóttir.

Sýnt verður frá keppninni, úrslitakvöldinu á snapchat reikning veitingageirans. Fylgist vel með á snapchat: veitingageirinn

Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu hér.

 

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið