Markaðurinn
Íslandshótel auglýsa eftir hótelstjóra á Stykkishólmi og kokki á Hellnum
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Hellnar óskar að ráða til sín kokka í eldhúsið. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu. Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
Fosshótel Hellnar er sannkallað sveitahótel eins og þau gerast best, staðsett við rætur Snæfellsjökuls. Svæðið í kringum Hellnar er algjör náttúruparadís þar sem meðal annars má finna fallegan hraunboga sem stendur í öldum strandarinnar.
Við leitum að öflugum hótelstjóra
Fosshótel Stykkishólmur er þriggja stjörnu hótel með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Hótelið er með glæsilega ráðstefnuaðstöðu og metnaðarfullt veitingarhús.
HÆFNISKRÖFUR eru meðal annars Árangursrík reynsla sem stjórnandi í hótel og/eða veitingarekstri – Háskólagráða eða meistarapróf sem tengist starfi er kostur – Menntun á sviði hótelstjórnunar eða iðnnám í fram- eða matreiðslu kostur – færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund – Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum – Fjármálalæsi og greiningarhæfni – Góð kerfis- og tölvukunnátta, þekking á Cenium, Navison og H3 kostur.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni