Keppni
Ísland komst því miður ekki áfram á HM – Myndir og vídeó
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf þar sem hann þurfti að útbúa 5 mismunandi kokteila á 7 mínútum.
Sjá einnig: Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna
Kokteilarnir sem að Grétar dró og þurfti að útbúa voru:
- Paradise
- Mary Pickford
- Paloma
- Boulevardier
- French connection
Grétar náði að útbúa 4 af þessum 5 drykkjum.
15 kepptu í dag úr 4 greinum og af þessum 15 komust einungis 3 áfram í úrslitin sem fram fer annað kvöld (föstudaginn 1. des.).
Grétar komst því miður ekki áfram, en hann á enn möguleikann á að vinna sinn flokk og eiga besta drykkinn sem kynnt verður annað kvöld.
Hér að neðan má sjá vídeó frá hraðakeppninni, úrslitum og myndir.
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson
View this post on Instagram
View this post on Instagram
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt5 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun3 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF