Keppni
Ísland komst því miður ekki áfram á HM – Myndir og vídeó
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf þar sem hann þurfti að útbúa 5 mismunandi kokteila á 7 mínútum.
Sjá einnig: Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna
Kokteilarnir sem að Grétar dró og þurfti að útbúa voru:
- Paradise
- Mary Pickford
- Paloma
- Boulevardier
- French connection
Grétar náði að útbúa 4 af þessum 5 drykkjum.
15 kepptu í dag úr 4 greinum og af þessum 15 komust einungis 3 áfram í úrslitin sem fram fer annað kvöld (föstudaginn 1. des.).
Grétar komst því miður ekki áfram, en hann á enn möguleikann á að vinna sinn flokk og eiga besta drykkinn sem kynnt verður annað kvöld.
Hér að neðan má sjá vídeó frá hraðakeppninni, úrslitum og myndir.
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson
View this post on Instagram
View this post on Instagram
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or8 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or17 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla