Keppni
Ísland komst því miður ekki áfram á HM – Myndir og vídeó
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf þar sem hann þurfti að útbúa 5 mismunandi kokteila á 7 mínútum.
Sjá einnig: Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna
Kokteilarnir sem að Grétar dró og þurfti að útbúa voru:
- Paradise
- Mary Pickford
- Paloma
- Boulevardier
- French connection
Grétar náði að útbúa 4 af þessum 5 drykkjum.
15 kepptu í dag úr 4 greinum og af þessum 15 komust einungis 3 áfram í úrslitin sem fram fer annað kvöld (föstudaginn 1. des.).
Grétar komst því miður ekki áfram, en hann á enn möguleikann á að vinna sinn flokk og eiga besta drykkinn sem kynnt verður annað kvöld.
Hér að neðan má sjá vídeó frá hraðakeppninni, úrslitum og myndir.
Meðfylgjandi myndir tók Ómar Vilhelmsson
View this post on Instagram
View this post on Instagram
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar



















