Bocuse d´Or
Ísland komst áfram – Viktor keppir í Bocuse d’Or 2017 í Lyon í Frakklandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Ungverjaland
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
5. sæti – Ísland
Að auki voru 9 þjóðir sem komust áfram af 20 þjóðum sem kepptu og var ísland þar á meðal.
Þá er það orðið ljóst að Viktor Örn Andrésson kemur til með að keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Sérstök aukaverðlaun voru veitt og þar sigraði Íslenski fiskrétturinn:
Besti aðstoðarmaðurinn: Svíþjóð
Besti fiskrétturinn: Ísland
Besti kjötrétturinn: Frakkland
Mynd: Bocuse d´Or Team Iceland
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði