Bocuse d´Or
Ísland komst áfram – Viktor keppir í Bocuse d’Or 2017 í Lyon í Frakklandi

Sturla Birgisson dómari fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, Sigurður Helgason þjálfari, Viktor Örn Andrésson keppandi og aðstoðarmaður hans Hinrik Örn Lárusson
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Ungverjaland
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
5. sæti – Ísland
Að auki voru 9 þjóðir sem komust áfram af 20 þjóðum sem kepptu og var ísland þar á meðal.
Þá er það orðið ljóst að Viktor Örn Andrésson kemur til með að keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Sérstök aukaverðlaun voru veitt og þar sigraði Íslenski fiskrétturinn:
Besti aðstoðarmaðurinn: Svíþjóð
Besti fiskrétturinn: Ísland
Besti kjötrétturinn: Frakkland
Mynd: Bocuse d´Or Team Iceland

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas