Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ís-listasafn og bar opnar á Laugaveginum
Magic Ice opnaði nú á dögunum en hann er til húsa í kjallara á Laugavegi 4-6. Magic Ice er ís-listasafn með skúlptúr og bar og allt gert úr ís.
Eigendur eru norsku hjónin Hans Petter Solvie og Kirsten Marie Holmen og er þetta sjötti ís-staðurinn sem þau opna, en fyrsti staðurinn opnaði fyrir 15 árum síðan í bænum Svolvær í Noregi.
Gestir greiða 3900 krónur aðgangseyri í skiptum fyrir vetrarjakka, hanska og kokteil sem borinn er fram í ísglasi.
Myndir: facebook / Magic Ice
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar













