Uppskriftir
Irish coffee – Uppskrift
Irish coffee þarf vart að kynna.
40 ml jameson
1 msk púðursykur
Uppáhellt kaffi
Þeyttur rjómi
Drykkurinn byggður í glasið, en mér þykir alltaf best að hræra sykrinum með whiskey til að sykurinn leysis upp.
Einnig þegar ég þeyti rjómann að setja smá vanilludropa með, það gerir drykkinn extra góðan að mínu mati.
Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?