Frétt
Inntaka nýrra félaga
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn að láta verða að því og sækja um. Klúbburinn er skemmtilegur félagsskapur ungra sem eldri matreiðslumanna sem hafa gaman að því að hittast og fræðast um fagleg áhugamál, borða góðan mat og ekki síst að kynnast innbyrðis.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu klúbbsins auk þess sem hægt er að hringja í einhvern úr stjórninni og fá upplýsingar um starfsemina og inntökuskilyrði. Umsóknarfrestur er út ágústmánuð. Framundan er skemmtilegur vetur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara.
Kveðja
Ingvar Sigurðsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin