Frétt
Inntaka nýrra félaga
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn að láta verða að því og sækja um. Klúbburinn er skemmtilegur félagsskapur ungra sem eldri matreiðslumanna sem hafa gaman að því að hittast og fræðast um fagleg áhugamál, borða góðan mat og ekki síst að kynnast innbyrðis.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu klúbbsins auk þess sem hægt er að hringja í einhvern úr stjórninni og fá upplýsingar um starfsemina og inntökuskilyrði. Umsóknarfrestur er út ágústmánuð. Framundan er skemmtilegur vetur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara.
Kveðja
Ingvar Sigurðsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024