Frétt
Inntaka nýrra félaga
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn að láta verða að því og sækja um. Klúbburinn er skemmtilegur félagsskapur ungra sem eldri matreiðslumanna sem hafa gaman að því að hittast og fræðast um fagleg áhugamál, borða góðan mat og ekki síst að kynnast innbyrðis.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu klúbbsins auk þess sem hægt er að hringja í einhvern úr stjórninni og fá upplýsingar um starfsemina og inntökuskilyrði. Umsóknarfrestur er út ágústmánuð. Framundan er skemmtilegur vetur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara.
Kveðja
Ingvar Sigurðsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hefur þú brennandi áhuga á matargerð? Matreiðslumaður óskast – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ný framtíð – ný hæfni: Hótel, veitingastaðir og ferðaskrifstofur við hringborð IÐUNNAR
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ölgerðin eykur sóknina með öflugum nýjum markaðsstjórum