Frétt
Innköllun: Skordýr fundust í brúnum baunum
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice brúnum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna og tekið af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: MP People‘s Choice
- Vöruheiti: Brown Beans Geymsluþol: 30.11.2025
- Batch No. MP122023
- Strikamerki: 37209122570 / 2201111111366
- Nettómagn: 1 kg og 2 kg
- Ábyrgðaraðili: A.E.F B.V. Kilbystraat 1, 8263 CJ Kampen, The Netherlands
- Framleiðsluland: Nígería
- Innflytjandinn: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
- Dreifing: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar og farga.
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta