Frétt
Innköllun: Rækja í skinkusalati
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af skinkusalati frá Salathúsinu vegna þessa að það fannst rækja í einu boxi. En rækjur eru þekktar sem ofnæmis- og óþolsvaldar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit í Reykjavík innkallað vöruna af markaði og sent út fréttatilkynning 13. júní.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Salathúsið
- Vöruheiti: Skinkusalat
- Síðasti notkunardagur: 19.06.2025
- Strikamerki: 5690969310071
- Nettómagn: 190 g
- Framleiðandinn: Salathúsið
- Framleiðsluland: Ísland
- Dreifing: Krónan
Viðskipavinir sem hafa ofnæmi fyrir rækjum er bent á að farga eða skila í næstu Krónuverslun til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






