Keppni
Í ljósi yfirvofandi verkfalla verður keppnin Vínþjónn Íslands færð til 23. apríl
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá hefur verið ákveðið færa keppnina til 23. apríl.
Kynningarfundurinn verður svo auglýstur þegar nær dregur.
Nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri