Keppni
Í ljósi yfirvofandi verkfalla verður keppnin Vínþjónn Íslands færð til 23. apríl
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá hefur verið ákveðið færa keppnina til 23. apríl.
Kynningarfundurinn verður svo auglýstur þegar nær dregur.
Nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi