Keppni
Í ljósi yfirvofandi verkfalla verður keppnin Vínþjónn Íslands færð til 23. apríl
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá hefur verið ákveðið færa keppnina til 23. apríl.
Kynningarfundurinn verður svo auglýstur þegar nær dregur.
Nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






