Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvers vegna matargúrúinn Sonny Side vill aldei fara aftur til Egyptalands – Vídeó
Sælkerinn og matargúrúinn Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ segir að hann ætlar aldrei að ferðast aftur til Egyptalands, en hann lýsir því hvernig hans upplifun sem ferðamaður í meðfylgjandi myndbandi.
Youtube rás Sonny Side er með rúmlega 8 milljón áskrifendur.
Lengri útgáfa þar sem Sonny Side útskýrir upplifun sína, meira í smáatriðum:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora