Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig Nancy Silverton breytti ást sinni á ítölskum mat í veitingastaðaveldi – Vídeó
Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð.
„Ég varð ástfangin af Ítalíu þá, eldaði mikið, en aðallega varð ég ástfangin af því hversu ljúffengt allt var,“
rifjar Nancy upp í meðfylgjandi myndbandi, sem sjá má hér að neðan.
„Ég kann mjög vel að meta rétti sem eru einfaldir“.
Þremur áratugum síðar er hún eigandi og meðeigandi margra veitingastaða víðs vegar um Los Angeles, höfundur yfir 10 matreiðslubóka, og meðal þekktustu matreiðslumanna LA þegar kemur að ítalskri matargerð.
Þessa dagana eyðir Nancy hálft árið í Kaliforníu og hinum helmingnum á heimili sínu í Umbria á Ítalíu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 klukkustund síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir