Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig Nancy Silverton breytti ást sinni á ítölskum mat í veitingastaðaveldi – Vídeó
Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð.
„Ég varð ástfangin af Ítalíu þá, eldaði mikið, en aðallega varð ég ástfangin af því hversu ljúffengt allt var,“
rifjar Nancy upp í meðfylgjandi myndbandi, sem sjá má hér að neðan.
„Ég kann mjög vel að meta rétti sem eru einfaldir“.
Þremur áratugum síðar er hún eigandi og meðeigandi margra veitingastaða víðs vegar um Los Angeles, höfundur yfir 10 matreiðslubóka, og meðal þekktustu matreiðslumanna LA þegar kemur að ítalskri matargerð.
Þessa dagana eyðir Nancy hálft árið í Kaliforníu og hinum helmingnum á heimili sínu í Umbria á Ítalíu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Food & fun1 dagur síðan
Þrír barþjónar keppa til úrslita í kokteilkeppni Food & Fun