Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig Nancy Silverton breytti ást sinni á ítölskum mat í veitingastaðaveldi – Vídeó
Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð.
„Ég varð ástfangin af Ítalíu þá, eldaði mikið, en aðallega varð ég ástfangin af því hversu ljúffengt allt var,“
rifjar Nancy upp í meðfylgjandi myndbandi, sem sjá má hér að neðan.
„Ég kann mjög vel að meta rétti sem eru einfaldir“.
Þremur áratugum síðar er hún eigandi og meðeigandi margra veitingastaða víðs vegar um Los Angeles, höfundur yfir 10 matreiðslubóka, og meðal þekktustu matreiðslumanna LA þegar kemur að ítalskri matargerð.
Þessa dagana eyðir Nancy hálft árið í Kaliforníu og hinum helmingnum á heimili sínu í Umbria á Ítalíu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati