Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Hvernig Nancy Silverton breytti ást sinni á ítölskum mat í veitingastaðaveldi – Vídeó

Birting:

þann

Nancy Silverton

Nancy Silverton

Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð.

„Ég varð ástfangin af Ítalíu þá, eldaði mikið, en aðallega varð ég ástfangin af því hversu ljúffengt allt var,“

rifjar Nancy upp í meðfylgjandi myndbandi, sem sjá má hér að neðan.

„Ég kann mjög vel að meta rétti sem eru einfaldir“.

Þremur áratugum síðar er hún eigandi og meðeigandi margra veitingastaða víðs vegar um Los Angeles, höfundur yfir 10 matreiðslubóka, og meðal þekktustu matreiðslumanna LA þegar kemur að ítalskri matargerð.

Þessa dagana eyðir Nancy hálft árið í Kaliforníu og hinum helmingnum á heimili sínu í Umbria á Ítalíu.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið