Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hvernig Nancy Silverton breytti ást sinni á ítölskum mat í veitingastaðaveldi – Vídeó
Matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Nancy Silverton leigði sér hús í Toskana á Ítalíu fyrir 33 árum og varð strax heltekin af ítalskri matargerð.
„Ég varð ástfangin af Ítalíu þá, eldaði mikið, en aðallega varð ég ástfangin af því hversu ljúffengt allt var,“
rifjar Nancy upp í meðfylgjandi myndbandi, sem sjá má hér að neðan.
„Ég kann mjög vel að meta rétti sem eru einfaldir“.
Þremur áratugum síðar er hún eigandi og meðeigandi margra veitingastaða víðs vegar um Los Angeles, höfundur yfir 10 matreiðslubóka, og meðal þekktustu matreiðslumanna LA þegar kemur að ítalskri matargerð.
Þessa dagana eyðir Nancy hálft árið í Kaliforníu og hinum helmingnum á heimili sínu í Umbria á Ítalíu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði