Frétt
Hvernig eru máltíðir eldaðar fyrir eitt stærsta flugfélag í heimi?
Veitingaþjónusta fyrir Emirates flugfélagið í Dubai er eitt stærsta sinnar tegundar í heimi.
Rúmlega 180 þúsund máltíðir eru afgreiddar á hverjum degi sem að 520 kokkar sjá um að elda, en um 10 þúsund starfsmenn vinna þar daglega við ýmis störf í veitingaþjónustunni.
Með fylgir áhugavert myndband sem sýnir starfsemi veitingaþjónustunnar:
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur