Uppskriftir
Hvernig á að matreiða rauðrófur? Sjáðu fagmennina matreiða rauðrófur
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt.
Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri snillingar sýna í meðfylgjandi myndböndum sína aðferð við að matreiða rauðrófur:
Gordon Ramsay – Balsamic beetroot with Roqufori
Simon Hulstone – Golden Beetroot Ketchup
Colin McGurran – Lobster with beetroot
Rasmus Kofoed – A bite of beetroot
Lidia Bastianich – Beetroot Risotto with goat cheese and balsamic
Efsta mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati