Uppskriftir
Hvernig á að matreiða rauðrófur? Sjáðu fagmennina matreiða rauðrófur
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt.
Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri snillingar sýna í meðfylgjandi myndböndum sína aðferð við að matreiða rauðrófur:
Gordon Ramsay – Balsamic beetroot with Roqufori
Simon Hulstone – Golden Beetroot Ketchup
Colin McGurran – Lobster with beetroot
Rasmus Kofoed – A bite of beetroot
Lidia Bastianich – Beetroot Risotto with goat cheese and balsamic
Efsta mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10