Uppskriftir
Hvernig á að matreiða rauðrófur? Sjáðu fagmennina matreiða rauðrófur
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt.
Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri snillingar sýna í meðfylgjandi myndböndum sína aðferð við að matreiða rauðrófur:
Gordon Ramsay – Balsamic beetroot with Roqufori
Simon Hulstone – Golden Beetroot Ketchup
Colin McGurran – Lobster with beetroot
Rasmus Kofoed – A bite of beetroot
Lidia Bastianich – Beetroot Risotto with goat cheese and balsamic
Efsta mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars