Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2019? – Könnun

Þessi keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019.
F.v. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Sigurjón Bragi Geirsson og Rúnar Pierre Heriveaux
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 23. febrúar næstkomandi í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2019?
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm (49%, 247 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir, Matarkjallarinn (18%, 91 Atkvæði)
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant (11%, 57 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri (11%, 56 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu (11%, 53 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 504

Mynd: facebook / Kokkur ársins

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.