Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2019? – Könnun

Þessi keppa til úrslita í Kokkur ársins 2019.
F.v. Iðunn Sigurðardóttir, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Sigurjón Bragi Geirsson og Rúnar Pierre Heriveaux
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2019 haldin 6. mars s.l. og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 23. febrúar næstkomandi í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2019?
- Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir, Deplar Farm (49%, 247 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir, Matarkjallarinn (18%, 91 Atkvæði)
- Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo, Hótel Saga Mímir Restaurant (11%, 57 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson, Garri (11%, 56 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux, Grillið Hótel Sögu (11%, 53 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 504
Mynd: facebook / Kokkur ársins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





