Bragi Þór Hansson
Hver er maðurinn – Þverskorin ýsa í öll mál
Birgir Karl skoraði á Magnús Margeirsson og hann tók vel í það og svaraði þessum spurningum fyrir okkur.
Fullt nafn?
Magnús Margeirsson
Fæðingardagur og ár?
8. nóvember 1956
Áhugamál?
Golf
Maki og börn?
Jenný Ólafsdóttir
Börn:
Ólafur H.Magnússon
Guðrún Magnúsdóttir
Hrafnhildur B. Magnúsdóttir
Starf og vinnustaður?
Forstöðumaður eldhúsa Hrafnistu
Hvert er þitt uppáhalds hráefni?
Fiskur
Átt þú þér einhvern Signature dish?
Nei
Hvaða tæki/áhald er mest notað í þínu eldhúsi?
Hnífur
Hver eru verstu mistök sem þú hefur gert í eldhúsinu?
Hef ekki gert þau
Hver er erfiðasti réttur sem hægt er að elda?
Hef ekki eldað hann
Hver er skrítnasta eftirspurn sem þú hefur fengið inn í eldhús?
Þverskorinn ýsa í öll mál
Hefur þú sett þér eitthvað markmið fyrir framtíðina?
Nei
Ef þú mættir bjóða einhverjum fjórum aðilum í mat hverjir væru það? og hvað myndir þú elda?
Jóa í Múlakaffi, Stefáni Hjaltested, Skúla Hansen, Lárusi Loftssyni (Plokkfisk)
Hversu leni hefur þú verið í bransanum?
41 ár
Hver er þinn uppáhaldsdrykkur?
Sódavatn, G og T.
Hver er maðurinn í næstu viku?
Ólafur H. Magnússon Yfirmatreiðslumaður Múlakaffi.
Við þökkum Magnúsi fyrir þátttökuna og vonum að Ólafur taki við boltanum í næstu viku.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025