Sverrir Halldórsson
Hver af þessum heiðursmönnum verður Matreiðslumaður Svíþjóðar 2014?
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður Svíþjóðar 2014 fer fram í Stokkhólm í Waterfront, 7. febrúar næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin frá 1983 og er því keppnin í ár sú 31. í röðinni.
Þátttakendur eru sex og má sjá hér að neðan:
- Filip Fastén, Restaurant Frantzén, Stockholm
- Jesper Bogren, Norda bar och grill, Göteborg
- Johan Backéus, frilans, Stockholm
- Markus Westh, The Flying Elk, Stockholm
- Martin Brag, Brag & Frodell Mat, Stockholm
- Sebastian Thureson, Restaurant Fredsgatan 12, Stockholm
Fiskréttur: þar er aðalhráefni Þorskur og fersk handpilluð norsk hörpuskel. Þeir sem dæma fiskréttinn eru eftirfarandi:
- Fredrik Eriksson, Matreiðslumaður ársins 1987, formaður dómnefndar, Långbro Värdshus, Älvsjö
- Stefan Karlsson, Matreiðslumaður ársins 1995, Fondrestauranger, Göteborg
- Håkan Thörnström, Thörnströms matreiðslumaður, Göteborg
- Björn Frantzén, Restaurant Frantzén, Stockholm
- Paul Svensson, Fotografiska, Stockholm
- Jonas Lundgren, Restaurang Jonas, Stockholm
- Malin Söderström, Restaurangen Moderna Museet og Restaurang Hjerta, Stockholm
- Markus Aujalay, Matreiðslumaður ársins 2004,Winterviken, Stockholm
- H. K. H. Prins Carl Philip
- Anders Källström, Lantbrukarnas Riksförbund, LRF
- Sayan Isaksson, Esperanto, Stockholm
Kjötréttur: en þar er aðalhráefni Önd. Þeir sem dæma kjötréttinn eru eftirfarandi:
- Fredrik Eriksson, Matreiðslumaður ársins 1987, formaður dómnefndar, Långbro Värdshus, Älvsjö
- Karin Fransson, Hotell Borgholm, Borgholm
- Henrik Norström, Lux Dag För Dag, Stockholm
- Stefano Catenacci, kunglig hovtraktör, Operakällaren, Stockholm
- Magnus Ek, Oaxen Krog & Slip, Stockholm
- Anders Vendel, Vendel Restauranger, Malmö
- Mathias Dahlgren, Mathias Dahlgren, Stockholm
- Eva Östling, Visita
- Leif Mannerström, Kometen, Göteborg
- Henri de Sauvage, Arla Foods
- Margot Janse, Le Quartier Français, Franschhoek, Sydafrika
- Danyel Couet, Fredsgatan 12, Stockholm
Eldhúsdómarar:
- Jonas Dahlbom, Matreiðslumaður ársins 1996, Dahlbom på Torget, Åre
- Magnus Lindström, Matreiðslumaður ársins 2003, Swedish Taste, Göteborg
- Cajsa Johansson, Cajsas Matreiðslumaður, Uppsala
Fyrirskurðar dómari í kjötréttinum er:
- Gunnar Forssell, Gastronomiska Akademien
Það verður gaman að fylgjast með hver þessara heiðursmanna hlýtur titillinn Matreiðslumaður Svíþjóðar 2014.
Hér að neðan er kynningarmyndband af keppendunum sex:
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum