Uppskriftir
Hvaða vín hentar með Hangikjöti?
Fram að áramótum verða birtar uppskriftir frá fagmönnum og sælkerum, sem henta vel yfir hátíðirnar og hefur Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valið vín með öllum hátíðarréttunum.
Hangikjöt
Löng hefð er fyrir því hér á landi að vel sé gert við menn í mat og drykk um jólin. Og þær hefðir segja okkur að meiri hluti þjóðarinnar vill fá sitt hangikjöt og sinn hamborgarahrygg þessi jólin eins og önnur.
Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af hangikjötinu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar valdi fjögur vín með hangikjötinu og segir:
Með jafn kröftugum mat og hangikjötið er, þá verður vínið að vera með mikla ávaxtasætu og berjakeim sem slær á saltið og reykinn og þá er best að velja hálfsæt hvítvín og rauðvín með mikla berjasætu
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu









