Vín, drykkir og keppni
Hvað hækkar áfengið með hækkun áfengisskatta?
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald í fríhafnarverslunum hækki um 150%, úr 10% af almennu áfengisgjaldi í 25%.
Líkleg áhrif þessa til hækkunar á einstökum tegundum áfengra drykkja, í Vínbúðum ÁTVR og í Fríhafnarverslunum, sjást í dæmum sem Félag atvinnurekenda hefur tekið saman. Kassi af vinsælu léttvíni mun þannig hækka um 600 krónur í Vínbúðinni og bjórkippa um tæplega 150 krónur, en eins lítra ginflaska um 663 krónur. Í Fríhöfninni gæti ginflaskan hækkað um 2.300 krónur og léttvínskassinn um 1.800 krónur.
Nánar er fjallað um málið á vef Félags atvinnurekenda.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi