Vín, drykkir og keppni
Hvað hækkar áfengið með hækkun áfengisskatta?
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald í fríhafnarverslunum hækki um 150%, úr 10% af almennu áfengisgjaldi í 25%.
Líkleg áhrif þessa til hækkunar á einstökum tegundum áfengra drykkja, í Vínbúðum ÁTVR og í Fríhafnarverslunum, sjást í dæmum sem Félag atvinnurekenda hefur tekið saman. Kassi af vinsælu léttvíni mun þannig hækka um 600 krónur í Vínbúðinni og bjórkippa um tæplega 150 krónur, en eins lítra ginflaska um 663 krónur. Í Fríhöfninni gæti ginflaskan hækkað um 2.300 krónur og léttvínskassinn um 1.800 krónur.
Nánar er fjallað um málið á vef Félags atvinnurekenda.
Mynd: úr safni

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun