Starfsmannavelta
Húsnæði Harbour House Café á Siglufirði til sölu
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði.
Í húsinu eru eldhústæki, frystiskápar og húsgögn fyrir veitingastaðinn sem hægt er að kaupa sér, að því er fram kemur á fasteignavef mbl.is.
Ásett verð er 17 milljónir og fasteignamat er rúmar 6 milljónir. Húsið var byggt árið 1988 og er 69 fermetrar að stærð.
Sigmar Bech framreiðslumaður hefur undanfarin 3 ár rekið staðinn og boðið upp á ljúffengar veitingar.
Sjá einnig:
Fleiri fréttir af Harbour House Café hér.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana