Starfsmannavelta
Húsnæði Harbour House Café á Siglufirði til sölu
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði.
Í húsinu eru eldhústæki, frystiskápar og húsgögn fyrir veitingastaðinn sem hægt er að kaupa sér, að því er fram kemur á fasteignavef mbl.is.
Ásett verð er 17 milljónir og fasteignamat er rúmar 6 milljónir. Húsið var byggt árið 1988 og er 69 fermetrar að stærð.
Sigmar Bech framreiðslumaður hefur undanfarin 3 ár rekið staðinn og boðið upp á ljúffengar veitingar.
Sjá einnig:
Fleiri fréttir af Harbour House Café hér.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025