Starfsmannavelta
Húsnæði Harbour House Café á Siglufirði til sölu
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði.
Í húsinu eru eldhústæki, frystiskápar og húsgögn fyrir veitingastaðinn sem hægt er að kaupa sér, að því er fram kemur á fasteignavef mbl.is.
Ásett verð er 17 milljónir og fasteignamat er rúmar 6 milljónir. Húsið var byggt árið 1988 og er 69 fermetrar að stærð.
Sigmar Bech framreiðslumaður hefur undanfarin 3 ár rekið staðinn og boðið upp á ljúffengar veitingar.
Sjá einnig:
Fleiri fréttir af Harbour House Café hér.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







