Starfsmannavelta
Húsnæði Harbour House Café á Siglufirði til sölu
Húsnæði Harbour House Café eða Hafnarkaffi á Siglufirði hefur verið sett á sölu, en veitingastaðurinn er staðsettur við Gránugötu 5B á Siglufirði.
Í húsinu eru eldhústæki, frystiskápar og húsgögn fyrir veitingastaðinn sem hægt er að kaupa sér, að því er fram kemur á fasteignavef mbl.is.
Ásett verð er 17 milljónir og fasteignamat er rúmar 6 milljónir. Húsið var byggt árið 1988 og er 69 fermetrar að stærð.
Sigmar Bech framreiðslumaður hefur undanfarin 3 ár rekið staðinn og boðið upp á ljúffengar veitingar.
Sjá einnig:
Fleiri fréttir af Harbour House Café hér.
Myndir: facebook / Harbour House Café
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum