Vertu memm

Uppskriftir

Hrískökur uppskrift (Rice Krispies kökur)

Birting:

þann

Hrískökur

Innihald:

60 gr smjörlíki

100 gr súkkulaði

5 msk síróp

2 bollar rice crispies

Aðferð:

Smjörlíkið, súkkulaðið og sírópið brætt á vægum hita (vatnsbaði).

Rice Krispies er hrært saman við.

Sett í form og látið stífna

Eyþór Mar Halldórsson

Eyþór Mar Halldórsson

Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.

Mynd: úr safni

Auglýsingapláss

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið