Markaðurinn
Hollt og gott á tilboði hjá Ekrunni
Meistaramánuður heldur áfram…
Við erum í hollustu gírnum og erum með gott í salatið á tilboði þessa vikuna. Salatmix, möndlur og kotasæla sem smellpassar með salatinu.
Meira
Chia í boostið eða grautinn
Chia fræ innihalda omega 3 fitusýrur, prótein, trefjar og fjöldan allan af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Sannkölluð ofurfæða sem er góð í grautinn eða í boostið. 1 kg af Chia fræum er á 40% afslætti þessa vikuna!
Meira
Knorr soð á 25% afslætti þessa viku
Frábær soð sem matreiðslumeistarinn mælir með!
Meira
NÝ VARA – Sriracha mayo vegan sósa
Sósurnar frá Sriracha eru löngu búnar að stimpla sig inn í eldhús landsmanna. Nú er komin ný chili mayo sósa sem er vegan og hrikalega góð! Þessi verður að vera til í eldhúsinu t.d. með borgaranum, samlokunni eða núðlunum.
Meira
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda









