Markaðurinn
Hollt og gott á tilboði hjá Ekrunni
Meistaramánuður heldur áfram…
Við erum í hollustu gírnum og erum með gott í salatið á tilboði þessa vikuna. Salatmix, möndlur og kotasæla sem smellpassar með salatinu.
Meira
Chia í boostið eða grautinn
Chia fræ innihalda omega 3 fitusýrur, prótein, trefjar og fjöldan allan af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Sannkölluð ofurfæða sem er góð í grautinn eða í boostið. 1 kg af Chia fræum er á 40% afslætti þessa vikuna!
Meira
Knorr soð á 25% afslætti þessa viku
Frábær soð sem matreiðslumeistarinn mælir með!
Meira
NÝ VARA – Sriracha mayo vegan sósa
Sósurnar frá Sriracha eru löngu búnar að stimpla sig inn í eldhús landsmanna. Nú er komin ný chili mayo sósa sem er vegan og hrikalega góð! Þessi verður að vera til í eldhúsinu t.d. með borgaranum, samlokunni eða núðlunum.
Meira
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi









