Markaðurinn
Hollt og gott á tilboði hjá Ekrunni
Meistaramánuður heldur áfram…
Við erum í hollustu gírnum og erum með gott í salatið á tilboði þessa vikuna. Salatmix, möndlur og kotasæla sem smellpassar með salatinu.
Meira
Chia í boostið eða grautinn
Chia fræ innihalda omega 3 fitusýrur, prótein, trefjar og fjöldan allan af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum. Sannkölluð ofurfæða sem er góð í grautinn eða í boostið. 1 kg af Chia fræum er á 40% afslætti þessa vikuna!
Meira
Knorr soð á 25% afslætti þessa viku
Frábær soð sem matreiðslumeistarinn mælir með!
Meira
NÝ VARA – Sriracha mayo vegan sósa
Sósurnar frá Sriracha eru löngu búnar að stimpla sig inn í eldhús landsmanna. Nú er komin ný chili mayo sósa sem er vegan og hrikalega góð! Þessi verður að vera til í eldhúsinu t.d. með borgaranum, samlokunni eða núðlunum.
Meira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta10 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði