Uppskriftir
Hindberja og lemontart – Eftirréttur fyrir sælkera – Myndir og vídeó
Tímaröð: tartdeig og curd lagað daginn áður og sett á kæli. Tartdeig rúllað og bakað (glott að pensla með kakósmjöri eftir bakstur).
Lemoncurd sprautað upp helming af tartskelinni og fyllt uppí með hindberjacurdinu og kælt ítalskur marengs lagaður, sprautaður á og brenndur, skreytt með berjum eða hverju sem hugurinn girnist.
Lemoncurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg gerilsneidd
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Hindberjacurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg (gerilsneidd)
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Aðferð: allt nema smjör sett saman í pott og hitað uppí 85 C svo kælt niðrí 55 C og smjörinu bætt við
Ítalskur marengs
120 gr Eggjahvítur
240 gr Sykur
80 gr Vatn
Aðferð: sykur og vatn stóðið í 121 C og helllt í mjórri bunu í létt þeyttar eggjahvíturnar á ferð og svo stífþeytt.
Tartdeig
130 gr Smjör
95 gr Flórsykur
30 gr Möndlumjöl
3 gr Salt
50 gr Egg
240 gr Hveiti
Aðferð: allt sett saman í matvinnsluvél og unnið þar til verður að deig massa, kælt yfir nótt og rúllað út, sett í form og bakað við 160 C.
Vídeó
Höfundur er: Finnur Guðberg Ívarsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni











