Uppskriftir
Hindberja og lemontart – Eftirréttur fyrir sælkera – Myndir og vídeó
Tímaröð: tartdeig og curd lagað daginn áður og sett á kæli. Tartdeig rúllað og bakað (glott að pensla með kakósmjöri eftir bakstur).
Lemoncurd sprautað upp helming af tartskelinni og fyllt uppí með hindberjacurdinu og kælt ítalskur marengs lagaður, sprautaður á og brenndur, skreytt með berjum eða hverju sem hugurinn girnist.
Lemoncurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg gerilsneidd
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Hindberjacurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg (gerilsneidd)
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Aðferð: allt nema smjör sett saman í pott og hitað uppí 85 C svo kælt niðrí 55 C og smjörinu bætt við
Ítalskur marengs
120 gr Eggjahvítur
240 gr Sykur
80 gr Vatn
Aðferð: sykur og vatn stóðið í 121 C og helllt í mjórri bunu í létt þeyttar eggjahvíturnar á ferð og svo stífþeytt.
Tartdeig
130 gr Smjör
95 gr Flórsykur
30 gr Möndlumjöl
3 gr Salt
50 gr Egg
240 gr Hveiti
Aðferð: allt sett saman í matvinnsluvél og unnið þar til verður að deig massa, kælt yfir nótt og rúllað út, sett í form og bakað við 160 C.
Vídeó
Höfundur er: Finnur Guðberg Ívarsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri