Uppskriftir
Hindberja og lemontart – Eftirréttur fyrir sælkera – Myndir og vídeó
Tímaröð: tartdeig og curd lagað daginn áður og sett á kæli. Tartdeig rúllað og bakað (glott að pensla með kakósmjöri eftir bakstur).
Lemoncurd sprautað upp helming af tartskelinni og fyllt uppí með hindberjacurdinu og kælt ítalskur marengs lagaður, sprautaður á og brenndur, skreytt með berjum eða hverju sem hugurinn girnist.
Lemoncurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg gerilsneidd
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Hindberjacurd
150 gr Sítróna safi og börkur
165 gr Egg (gerilsneidd)
190 gr Sykur
250 gr Smjör
Aðferð: allt nema smjör sett saman í pott og hitað uppí 85 C svo kælt niðrí 55 C og smjörinu bætt við
Ítalskur marengs
120 gr Eggjahvítur
240 gr Sykur
80 gr Vatn
Aðferð: sykur og vatn stóðið í 121 C og helllt í mjórri bunu í létt þeyttar eggjahvíturnar á ferð og svo stífþeytt.
Tartdeig
130 gr Smjör
95 gr Flórsykur
30 gr Möndlumjöl
3 gr Salt
50 gr Egg
240 gr Hveiti
Aðferð: allt sett saman í matvinnsluvél og unnið þar til verður að deig massa, kælt yfir nótt og rúllað út, sett í form og bakað við 160 C.
Vídeó
Höfundur er: Finnur Guðberg Ívarsson

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas