Markaðurinn
Hið margrómaða og góða íslenska sellerí er komið í verslanir
Garðyrkjustöðin Gróður ræktar sellerí á bökkum Litlu-Laxár. Íslenska selleríið er hafar bragðmikið og hentar vel í fjölbreytta matargerð, þeytinga og safa.
Sjáið nánar fallegar myndir og annan fróðleik á síðunni islenskt.is hér og einnig fjölda uppskrifta hér sem allar innihalda sellerí.
Myndir: facebook / Íslenskt.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis









