Keppni
Hér eru nöfn allra í dómarateymi í forkeppni Kokkur ársins 2023

Smakkdómarar: f.v. Garðar Kári Garðarsson, Þráinn Freyr Vigfússon, Hákon Már Örvarsson, Gústav Axel Gunnlaugsson og Sigurður Laufdal
Forkeppni Kokkur ársins 2023 er hafin og fer keppnin fram í Ikea. Níu keppendur keppa í dag og komast fimm áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður á laugardaginn 1. apríl í Ikea.
Sjá einnig: Tímatafla keppenda í forkeppni Kokkur ársins 2023
Fram að þessu, þá hafa nöfn dómara ekki verið gerð opinber fyrr en forkeppnin er hafin. Nöfnin voru að berast rétt í þessu á veitingageirinn.is, en dómarar eru:
Smakkdómara:
Hákon Már Örvarsson yfirdómari – Kokkur ársins 1997
Garðar Kári Garðarsson – Kokkur ársins 2018
Þráinn Freyr Vigfússon – Kokkur ársins 2007
Gústav Axel Gunnlaugsson – Kokkur ársins 2010
Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson – Kokkur ársins 2011
Eldhúsdómarar:
Bjarki Hilmarsson
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir
Úlfar Finnbjörnsson – Kokkur ársins 1994
Úrslitin verða kynnt í dag þar sem í ljós kemur hvaða fimm keppendur komast áfram í sjálfa úrslitakeppnina sem haldin verður, eins og áður segir, á laugardaginn 1. apríl í Ikea.
Fleiri fréttir: Kokkur ársins
Mynd: Rafn H. Ingólfsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?